Matarkista Reykjaness
Markmið verkefnisins er að efla tengslanet og samvinnu fyrirtækja í virðiskeðju matvælaframleiðslu á svæðinu. Þannig eru þau studd til að efla gæði, vöruþróun og nýsköpun.
Verkefninu er ætlað að stuðla að auknum virðisauka innan matvælahagkerfis Suðurnesja með sjálfbærni að leiðarljósi.
Í lok verkefnatímans verður komið á virkur samráðsvettvangur hagsmunaaðila þar sem unnið verður að því að efla matvælahagkerfi Suðurnesja fyrir sterkari og jákvæðari upplifun gesta áfangastaðarins í gegnum mat.