503. fundur SSS 4. september 2002 - SSS

503. fundur SSS 4. september 2002

Prenta

Árið 2002, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 4. september kl. 12.00 á Fitjum.

Mætt eru:  Hallgrímur Bogason, Skúli Þ. Skúlason, Sigurður Jónsson, Óskar Gunnarsson, Jóhanna Reynisdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

1. Aðalfundur SSS 2002.  Lögð fram drög að dagskrá aðalfundar og samþykkt.

2. Ársreikningur SSS 2001 lagður fram til fyrri umræðu. Ársreikningurinn lagður fram og samþykktur.

3. Önnur mál.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 13.40