Starfsemi - SSS

Starfsemi

Prenta

Samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Suðurnesjum.

Reykjanesbær
Grindavíkurbær
Sandgerðisbær
Sveitarfélagið Garður
Sveitarfélagið Vogar

Tilgangur sambandsins er að vinna að hagsmunamálum sveitarfélagana og efla og styrkja samstarf þeirra. Í sameiginlegum málum komi það fram fyrir hönd sveitarfélaganna gagnvart ríkisvaldinu og öðrum. 

Sambandið skal annast samræmingu á fjárhags- og framkvæmdaáætlun sameiginlega rekinna fyrirtækja og stofnana.

Skrifstofa SSS annast um fjármál, bókhald og ýmsa þjónustu fyrir samreknar stofnanir sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þ.á.m.:

Heklunnar – Atvinnuþróunarfélag Suðurnesja
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
Brunavarnir Suðurnesja
Almannavarnarnefnd Suðurnesja
Héraðsnefnd Suðurnesja

og fleiri samstarfsverkefni og fyrir nefndir á þeirra vegum.