Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum - SSS

Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

Prenta

Eftirfarandi aðilar sitja í stjórn Sambands sveitafélaga á Suðurnesjum:

Reykjanesbær

Formaður: Jóhann Friðrik Friðriksson

Varamaður: Kolbrún Jóna Pétursdóttir

Suðurnesjabær:

Meðstjórnandi: Laufey Erlendsdóttir

Varamaður: Einar Jón Pálsson

Grindavíkurbær:

Ritari: Hjálmar Hallgrímsson

Varamaður: Guðmundur Pálsson

Sveitarfélagið Vogar:

Varaformaður: Ingþór Guðmundsson

Varamaður: Birgir Örn Ólafsson