Uppbyggingarsjóður
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja er samkeppnissjóður sem styður við menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Sjóðurinn auglýstir eftir umsóknum einu sinni að hausti og eru þær metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Suðurnesja og reglum sjóðsins.
Verkefnastjóri er Logi Gunnarsson [email protected] og er hægt að nálgast hann í síma 420 3296 og 868 9080.
Hér má sjá lista yfir úthlutanir.
Framvindu- og lokaskýrsla
Styrkþegar þurfa að skila inn framvindu- og lokaskýrslu fyrir verkefnið til þess að fá styrkinn að fullu greiddan. Hér má nálgast skjal sem fyllt er út og sent á sjóðin en starfsmaður hans veitir jafnframt aðstoð og ráðgjöf við skýrslugerð.
Kynningarmyndband
Kynningarmyndbönd fyrir nokkur verkefni sjóðsins
Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs
Úthlutunarreglur Uppbyggingarsjóðs
LEIÐBEININGARMYNDBAND
Hér má sjá leiðbeiningarmyndband um rafrænt umsóknarform Uppbyggingarsjóðs.