Haustfundur Heklunnar - SSS
#

Haustfundur Heklunnar

Prenta

Haustfundur Heklunnar verður haldinn í Bergi, Hljómahöll 27. október 2017 kl. 11:30 – 13:30.

Dagskrá

Nýsköpun og umhverfi frumkvöðla á Suðurnesjum
Hallgrímur Oddsson frá Norðurskauti kynnir rannsókn á nýsköpun og frumkvöðlaumhverfi á Suðurnesjum

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja
Björk Guðjónsdóttir verkefnastjóri

Fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum
Friðjón Einarsson formaður Eignarhaldsfélags Suðurnesja

Icelandic Startups og umhverfi íslenskra sprotafyrirtækja
Svava Björk Ólafsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups

Fundarstjóri
Guðný María Jóhannsdóttir

Fundurinn er öllum opinn.

 

Fyrirlesari:

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja

Skrá mig á viðburð