
Haustfundur Heklunnar
Haustfundur Heklunnar verður haldinn 27. október
Dagskrá
Nýsköpun og umhverfi frumkvöðla á Suðurnesjum
Hallgrímur Oddsson frá Norðurskauti kynnir rannsókn á nýsköpun og frumkvöðlaumhverfi á Suðurnesjum
Fjárfestingar í nýsköpunarfyrirtækjum
Friðjón Einarsson formaður Eignarhaldsfélags Suðurnesja
Icelandic Startups og umhverfi íslenskra sprotafyrirtækja
Svava Björk Ólafsdóttir, verkefnastjóri Icelandic Startups
Fundurinn er öllum opinn og ókeypis en skrá þarf þátttöku hér fyrir ofan. Boðið verður upp á veitingar á staðnum.
Fyrirlesari:

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja