Hvað er GDPR? - SSS
#

Hvað er GDPR?

Prenta

Ný reglugerð um vernd einstaklinga við vinnslu persónuupplýsinga GDPR hefur nú tekið gildi í Evrópu og þurfa fyrirtæki að sýna fram á að þau geti verndað persónugreinanlegar upplýsingar og upplýst einstaklinga um vinnslu og meðferð  þeirra.

Hádegisfundur Heklunnar og Kaupfélags Suðurnesja mun fjalla um hvaða ahrif GDPR mun hafa á fyrirtæki en brot geta falið í sér háar fjársektir.

Fyrirlesari er Steinlaug Högnadóttir frá Logos.
Fundurinn fer fram í Krossmóa 4, 5. hæð 260 Reykjanesbæ.

Boðið verður upp á léttar veitingar á staðnum.

Skoða viðburð á FB