
Hverjir teljast vera áhrifavaldar í dag? Eru lög og reglur tengdar áhrifavöldum nægilega skýrar og notendavænar?
Prenta
Arna Þorsteinsdóttir meðeigandi og starfsmaður hjá SAHARA sem er stafræn auglýsingastofa fjallar um áhrifavalda á hádegiserindi Heklunnar og Kaupfélagsins í hádeginu þriðjudaginn 4. desember n.k.
Erindi: Hverjir teljast vera áhrifavaldar í dag? Eru lög og reglur tengt áhrifavöldum nægilega skýrar og notendavænar? Hvar liggja mörkin?
Boðið verður upp á léttar hádegisveitingar að venju. Fundurinn er haldinn að Krossmóa 4 í fundarsal á 5. hæð.
Skrá mig á viðburð