Máttur hugans - SSS
#

Máttur hugans

Prenta

Við eigum okkur öll drauma og markmið en hvernig náum við þeim?

Matti Ósvald markþjálfi og heilsufræðingur segir okkur frá mætti hugans og hvernig best er að setja markmið svo við náum árangri.

Kannski nærð þú að leysa úr læðingi þína ofurkrafta?

Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis.

 

Fyrirlesari:

Matti Osvald hefur 20+ ára reynsla í heilsuráðgjöf og lausnarmiðuðu hugarfari þegar kemur að lífsstíl og markmiðum einstaklinga og liðsheilda.

Hann hef einstaka trú á fólki og að það búi sjálft yfir því sem þarf til að komast að sínum besta eða betri áfangastað. Skora á fólk að vera meira og meira það sjálft í öllu því sem það mætir í daglegu lífi og á vinnustað.

Matti vinnur með markþjálfun, auk fyrirlestra, fyrir Ljósið stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, einstaklinga í starfsendurhæfingu og skjólstæðinga hjá Virk ásamt stjórnendum í bæði fyrirtækjum og bæjarstjórnum.

Skrá mig á viðburð