
Hvernig nýtast samfélagsmiðlar fyrirtækjum?
Prenta
Gunnar Hörður Garðarsson samfélagsmiðlastjóri Markaðsstofu Reykjanes og Atli Sigurður Kristjánsson verkefnastjóri markaðsdeildar í Bláa Lóninu segja frá því hvernig þeir nota samfélagsmiðla í starfi sínu og hvaða árangri það hefur skilað.
Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis.
Skrá mig á viðburð