
Kynning á tækniþróunarsjóði og afsláttur vegna rannsóknar og nýsköpunar
Prenta
Lýður S. Erlendsson mun kynna Tækniþróunarsjóð og skattfrádrátt til fyrirtækja vegna rannsókna- og nýsköpunarverkefna í hádeginu þann 19. mars.
Hann verður áfram á staðnum eftir fundinn og ræðir við þá sem hafa frekari áhuga.
Fundurinn verður að Krossmóa 4, 5. hæð. Boðið verður upp á létt hádegissnarl.
Skrá mig á viðburð