
Spurt og svarað: Tækniþróunarsjóður og skattaafsláttur
Prenta
Lýður S. Erlendsson ráðgjafi Rannís mun vera með opna skrifstofu að Skógarbraut 945, þriðjudaginn 28. ágúst frá kl. 12 – 13:30.
Þar mun hann fara yfir helstu atriði v/umsóknir í Tækniþróunarsjóð og veita upplýsingar um skattaafslátt vegna þróunar- og nýsköpunarverkefna.