
Viðtalstími lánasérfræðings
Prenta
Lánasérfræðingar frá Byggðastofnun verða til viðtals á skrifstofu Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja frá kl. 10:00 til 12:00 fimmtudaginn 21. september að Skógarbraut 945.
Núverandi og nýir viðskiptavinir velkomnir til að ræða lánamöguleika hjá Byggðastofnun.