ERASMUS+ STYRKIR TIL KENNARA- OG STARFSMANNASKIPTA - SSS
#

Fréttir

SSS

ERASMUS+ STYRKIR TIL KENNARA- OG STARFSMANNASKIPTA

Prenta

Opið er fyrir rafrænar styrkumsóknir í Erasmus+ kennara og starfsmannaskiptaáætluninni á vef Erasmus+ fyrir skólaárið 2016-2017. Umsóknarfrestur er 15. maí!

  • Starfsmenn og kennarar: hér
  • Umsóknarfrestur er 15. maí.

Frekari upplýsingar um Erasmus+ áætlunina og styrkjamöguleika má nálgast hér.