Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum - SSS
#

Fréttir

SSS

Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum

Prenta

Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna á sviði áfengis- og vímuvarna, tóbaks-varna, næringar, hreyfingar, tannverndar og geðræktar.

Umsóknarfrestur er til og með 25. apríl 2016 og skal sótt um á vefsvæði Lýðheilsusjóðs.

Sjá nánar auglýsingu (PDF)