Málþing um nýsköpun, fjárfestingu og fjármögnunarleiðir fyrir matvæla- og líftæknifyrirtæki - SSS
#

Fréttir

SSS

Málþing um nýsköpun, fjárfestingu og fjármögnunarleiðir fyrir matvæla- og líftæknifyrirtæki

Prenta

Rannís, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 17. maí nk. frá kl. 13:00-16:00.

Skráning þáttöku má finna hér.

Fundarstjóri er Hörður G. Kristinsson, rannsókna- og nýsköpunarstjóri Matís.