Rafrænt umsóknarferli Uppbyggingarsjóðs orðið virkt - SSS

Fréttir

SSS

Rafrænt umsóknarferli Uppbyggingarsjóðs orðið virkt

Prenta

Rafrænt umsóknarferli Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er orðið virkt en umsóknarfrestur er til 9. nóvember.

Umsóknarferlið er nýjung og unnið í samstarfi allra landshluta sem veita styrki úr Uppbyggingarsjóði. Er vonast til að rafræna ferlið muni auðvelda umsóknarvinnu til muna en að auki safnast umsóknarsaga umsækjenda fyrir á einum stað.

Hér má nálgast umsókn í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja 2018.