Yfirlit útsvarsgreiðslna - SSS
#

Fréttir

SSS

Yfirlit útsvarsgreiðslna

Prenta

Í hverjum mánuði birtir Samband íslenskra sveitarfélaga töflu yfir þær greiðslur sem Fjársýsla ríkisins millifærir til sveitarsjóða vegna innheimtu á útsvari launþega.
Yfirlit þessa árs með samanburði við fyrri ár og á milli sveitarfélaga má finna hér.