Nemakort fyrir nemendur með lögheimili á Suðurnesjum eru komin í sölu Nemakortin gilda á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu sem og á milli þessara tveggja staða. Kortið gildir út vorönn 2015 og kostar kr. 82.000,-. Greiða þarf kortið fyrirfram inn á reikning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Greiðslu skal leggja inn á reikning 0142-26-11546, kt.