Aðalfundir

41. Aðalfundur SSS 29. - 30. september 2017

Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2017

41. aðalfundur S.S.S. haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Reykjanesbæ, föstudaginn 29. september og laugardaginn 30. september 2017.

Dagskrá:

Föstudagurinn 29. september 2017

Kl. 14:30 1. Skráning fulltrúa og afhending gagna

Kl. 15:00 

2. Fundarsetning. – Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.

3. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

4. Skýrsla stjórnar: Kolbrún Jóna Pétursdóttir formaður S.S.S.

40. Aðalfundur SSS 14. og 15. október 2016

 

Föstudagur 14. október.

1. Skráning fulltrúa og afhending gagna

Fundinn sóttu alls 35 sveitarstjórnarmenn aðal- og varamenn.

Reykjanesbær 10  fulltrúar
Grindavík 6 fulltrúar
Sandgerði 6 fulltrúar
Garður 7 fulltrúar
Vogar 6 fulltrúar

Gestir og frummælendur á fundinum voru:

39. Aðalfundur SSS 2. og 3. október 2015

39. aðalfundur S.S.S. haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Reykjanesbæ, föstudaginn 2. október og laugardaginn 3. október 2015.

Dagskrá:

38. Aðalfundur SSS 12. og 13. september 2014

38. aðalfundur S.S.S. haldinn í Tjarnarsal, Stóru-Vogaskóla, sveitarfélaginu Vogum, föstudaginn 12. september og laugardaginn 13. september 2014. 

Dagskrá:

Föstudagurinn 12. september 2014.

Kl. 14:30               1.            Skráning fulltrúa og afhending gagna.

Kl. 15:00               2.            Fundarsetning.

37. Aðalfundur SSS 11. og 12. október 2013

37. aðalfundur S.S.S. haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, föstudaginn 11. október og laugardaginn 12. október 2013.

36. Aðalfundur SSS 5. október 2012

36. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum haldinn í Grunnskóla Sandgerðis, föstudaginn 5. október og laugardaginn 6. október 2012  

Dagskrá:

35. Aðalfundur SSS 13. apríl 2012

35. aðalfundur S.S.S. haldinn í Grunnskóla Sandgerðis,
föstudaginn 13.  apríl 2012

Dagskrá:


Föstudagur 13.apríl 2012.

Kl.  15:30  1. Skráning fulltrúa og afhending gagna.

Kl.  16:00  2. Fundarsetning.

   3. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
 
Kl.  16:30  4. Kynning á Heklunni og IPA verkefni.

Kl.  16:45  5. Málefni fatlaðs fólks – Notendastýrð persónuleg
    aðstoð.

Kl.  17:30  6. Kaffihlé.

34. Aðalfundur SSS 7. október 2011

34. aðalfundur S.S.S. haldinn í Stapa Reykjanesbæ
föstudaginn 7. og laugardaginn 8.  október 2011

Dagskrá:

Föstudagur 7. október 2011.

33. Aðalfundur SSS 11. september 2010

33. aðalfundur S.S.S. haldinn í Hópsskóla í Grindavík
laugardaginn 11.  september 2010

32. Aðalfundur SSS 17. október 2009

32. aðalfundur S.S.S. haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Reykjanesbæ
laugardaginn  17.  október 2009

Pages

Suðurnesjabær
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sveitarfélagið Vogar