Árið 2014, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 4. september, kl. 16.30 á á skrifstofu S.S.S. skógarbraut 945, Reykjanesbæ.
Mættir eru Ásgeir Eiríksson, formaður, Gunnar Þórarinsson, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem
jafnframt ritaði fundargerð.
1. Undirbúningur aðalfundar S.S.S.
Lögð var lokahönd á dagskrá aðalfundar S.S.S. og unnið var að gerð ályktanna.