Fundir

656. fundur SSS 18. apríl 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 18. apríl  kl. 17.00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Inga Sigrún Atladóttir, Ólafur Þór Ólafsson,  Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:
 
1. Almenningssamgöngur á Suðurnesjum.
a. Minnisblað frá Lögfræðistofu Suðurnesja. 
Lagt fram og rætt.

655. fundur SSS 4. apríl 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 4. apríl kl. 17.00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Inga Sigrún Atladóttir, Ólafur Þór Ólafsson, Kristín María Birgisdóttir, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð. 

Dagskrá:

1. Fundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum með Jöfnunarsjóði, vegna málefna fatlaðs fólks.

654. fundur SSS 21. mars 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 21. mars á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Jóngeir Hlinason, Sigursveinn B. Jónsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Stjórn S.S.S. hefur samþykkt breytingar á áður auglýstri dagskrá. Málum nr. 4-9 er frestað til næsta stjórnarfundar.

Dagskrá:

1. Ársreikningur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2012.

653. fundur SSS 20. febrúar 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 20. febrúar á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Inga Sigrún Atladóttir varaformaður, Sigursveinn Bj. Jónsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1. Almenningssamgöngur.
Gestir: Ásmundur Friðriksson, Hafliði R. Jónsson, Unnar Steinn Bjarndal og Ásbjörn Jónsson.

Vetrarfundur SSS 15. febrúar 2013

Vetrarfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Haldinn 15. febrúar 2013, í Stapa, Reykjanesbæ

Dagskrá:

652. fundur SSS 7. febrúar 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 7. febrúar á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Inga Sigrún Atladóttir varaformaður, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

651. fundur SSS 18. janúar 2013

Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 18. janúar kl. 7.30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson, Inga Sigrún Atladóttir varaformaður og  Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

650. fundur SSS 20. desember 2012

Árið 2012, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 20. desember kl. 17.00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Einar Jón Pálsson, Inga Sigrún Atladóttir varaformaður og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður bauð Einar Jón Pálsson fulltrúa sveitarfélagsins Garðs velkominn á fundinn.

649. fundur SSS 15. nóvember 2012

Árið 2012, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17.00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Jónína Holm, Inga Sigrún Atladóttir og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:

1.  Kynning á útboði vegna Almenningssamgangna- Þorbergur Karlsson frá VSÓ.
Þorbergur kynnti útboðsgögnin fyrir stjórn S.S.S. 

648. fundur SSS, 1. nóvember 2012

Árið 2012, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17.00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Gunnar Þórarinsson, Sigursveinn Bj. Jónsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir, Jónína Holm, Inga Sigrún Atladóttir og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Pages

Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar