Fylgstu með aðgerðum
Ríkisstjórnin hefur kynnt framhald efnahagsaðgerða sinna vegna áhrifa Covid-19 heimsfaraldursins. Nánari upplýsingar um allar aðgerðirnar sem kynntar voru 21. apríl 2020
Þeim aðgerðum sem snúa beint að fyrirtækjum er ætlað að styðja þau til að takast á við mjög erfiðar efnahagsaðstæður sem orðið hafa vegna COVID-19 heimsfaraldursins og þeirra sóttvarnaraðgerða sem grípa hefur þurft til:
- Lokunarstyrkir: Rekstrarstyrkir vegna fyrirmæla um lokun starfsemi, allt að 2,4 m.kr.
- Stuðningslán: Rekstrarlán til minni fyrirtækja í lægð vegna faraldursins, allt að 6 m.kr.
Hægt að skrá sig á póstlista og fá allar tilkynningar um lokunarstyrki og lán með því að smella hér.