Heklugos haldið 16. maí
Heklugos sem vakti mikla athygli á síðasta ári verður endurtekið fimmtudaginn 16. maí en þar verður kynnt hönnun á Suðurnesjum.Gestir hátíðarinnar verða forseti Íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Mousaieff.Tískusýningin verður haldin í Atlantic Studios en að henni lokinni verður opið hús hönnuða í Eldey, léttar veitingar og lifandi tónlist.Heklugos er frábært tækifæri til þess að skemmta sér saman í byrjun sumars, efla tengslanetið og kynnast um leið öllu því sem er að gerast í hönnun á Suðurnesjum.Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt geta haft samband á heklan@heklan.is.