Jarðhræringar
Hér má nálgast allar upplýsingar um jarðhræringar og eldgosavá á Reykjanesi.
Markaðsstofa Reykjaness heldur utan um upplýsingar fyrir gesti á svæðinu en þar má m.a. nálgast myndir af gosinu, skoða 360 gráður yfirlitsmyndir, vefmyndavélar og fá upplýsingar um gönguleiðir og bílastæði.
Á island.is má einnig finna upplýsingar og umsóknareyðublöð fyrir íbúa.