Ásdís Júlíusdóttir
Skrifstofustjóri
Ásdís sér til þess að skrifstofan haldi dampi, hún hefur yfirumsjón með skrifstofuhaldi og þá hefur hún líka umsjón með hluta bókhaldsstarfa SSS og tengdra stofnana.