Eyþór Sæmundsson - SSS

Starfsmenn

Eyþór Sæmundsson

Verkefnastjóri

Eyþór er verkefnastjóri miðlunar og markaðssetningar hjá Markaðsstofu Reykjaness. Eyþór er uppalinn Njarðvíkingur með B.A. próf í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri. Hann hefur starfað sem blaðamaður frá árinu 2011, lengst af hjá héraðsmiðlinum Víkurfréttum á Suðurnesjum með viðkomu á RÚV á Akureyri. Eyþór gerir sitt besta til að markaðssetja svæðið fyrir fjölmiðla og ferðamenn.

Panta viðtal


    Til baka

    Panta viðtal