Svæðisskipulag

Drög að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja hefur samþykkt að kynna drög að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 27. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Drögin verða aðgengileg á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (www.sss.is/svaedisskipulag), allra sveitarfélaganna og aðila sem eiga aðild að nefndinni. Jafnframt verða drögin aðgengileg á skrifstofu sambandsins.

Breytingar á skipulagi snúa að:

o Breyttri afmörkun á vatnsverndarsvæði í Reykjanesbæ

15. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja

15. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var fimmtudaginn 13. september 2018, kl. 16:00. Fundarstaður var skrifstofa Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbær.

Mætt eru: Ólafur Þór Ólafsson, Sveinn Valdimarsson, Áshildur Linnet, Guðmundur Björnsson, Guðlaugur H. Sigurjónsson, Gunnar K. Óttósson, Jón B. Guðnason, Jón Ben Einarsson, Kristinn Benediktsson, Marta Sigurðardóttir og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Guðmundur Pálsson boðaði forföll.

Breytingar á skipulagi

Lögð er fram til kynningar verkefnislýsing vegna breytinga á svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 sbr. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingar felast í breyttri afmörkun vatnsverndarsvæða í Reykjanesbæ og nýs flugbrautarkerfis Keflavíkurflugvallar. Verkefnislýsing er aðgengileg hér að neðan og á vefsíðum sveitarfélaga á Suðurnesjum. Athugasemdum og ábendingum varðandi lýsinguna má skila til skrifstofu SSS eða á netfangið sss@sss.is. Æskilegt er að þær berist fyrir 20.

14. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja

14. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var mánudaginn 30. apríl 2018, kl. 16:00.  Fundarstaður var skrifstofa Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbær.

13. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja

13. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var mánudaginn 22. febrúar 2018, kl. 16:00.  Fundarstaður var skrifstofa Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbær.
Mætt eru:
Ólafur Þór Ólafsson, Sveinn Valdimarsson, Áshildur Linnet, Guðbjörg Kristmundsdóttir, Fannar Jónasson, Guðmundur Björnsson, Georg E. Friðriksson, Guðlaugur H. Sigurjónsson, Magnús Stefánsson, Ásgeir Eiríksson, Marta Sigurðardóttir, Jón Emil Halldórsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

12. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja

12 fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var mánudaginn 29. janúar 2018, kl. 16:00.  Fundarstaður var skrifstofa Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbær.

11. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja

11. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var mánudaginn 11. desember 2017, kl. 16:00.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbær.
Mætt eru:
Ólafur Þór Ólafsson, Sveinn Valdimarsson, Áshildur Linnet, Magnús Stefánsson, Kristinn Benediktsson, Kjartan Már Kjartansson, Einar Jón Pálsson, Marta Sigurðardóttir, Jón Emil Halldórsson, Fannar Jónasson, Sigrún Árnadóttir, Guðmundur Björnsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

10. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja


10. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var mánudaginn 6. nóvember 2017, kl. 16:00.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbær.

9. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja


9. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var miðvikudaginn 21. júní 2017, kl. 16:00.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbær.
Mætt eru:
Ólafur Þór Ólafsson, Sveinn Valdimarsson, Áshildur Linnet, Ásgeir Eiríksson, Magnús Stefánsson, Kristinn Benediktsson, Guðmundur Björnsson, Guðlaugur Sigurjónsson, Kjartan Már Kjartansson, Fannar Jónasson, Georg Friðriksson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

8. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja

8. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var fimmtudaginn 19. janúar 2017, kl. 15:30.  Fundurinn var haldinn á skrifstofu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbær.

Pages

Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis
Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar