16. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var fimmtudaginn 25. október 2018, kl. 16:00. Fundarstaður var skrifstofa Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbær.
Mætt eru: Ólafur Þór Ólafsson, Sveinn Valdimarsson, Steinþór Einarsson, Gunnar K. Ottósson, Einar Jón Pálsson, Marta Sigurðardóttir, Guðmundur Pálsson, og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
Áshildur Linnet, Kjartan Már Kjartansson, Ásgeir Eiríksson, Guðlaugur Sigurjónsson, Magnús Stefánsson, Guðmundur Björnsson og Fannar Jónasson boðuðu forföll.