Styrkir og stuðningur - SSS

Styrkir og stuðningur

Prenta

Heklan veitir  upplýsingar og leiðsögn fyrir frumkvöðla og fyrirtæki. Þar er á einum stað hægt að leita aðstoðar við það sem við kemur viðskiptahugmyndum og almennum rekstri fyrirtækja.

Veittar eru upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða.

 • Styrkir

  Hér má nálgast upplýsingar um helstu styrki. Athugið að listinn er ekki tæmandi. Verkefnastjórar Heklunnar veita aðstoð og ráðgjöf við styrkumsóknir.

  Upplýsingar um styrki

 • Fjárfestingarsjóðir

  Hér má nálgast helstu upplýsingar um fjárfestingarsjóði og aðra fjármögnunarmöguleika s.s. hópfjármögnun og viðskiptahraðla.

  Fjárfestingarsjóðir

 • Lán

  Hér má nálgast helstu upplýsingar um lán og fjármögnun.

  Lán