
Verkefnastjórn
Prenta
Heklan hefur verkefnastjórn með ýmsum verkefnum bæði til styttri og lengri tíma og getur leitt saman hagsmunaaðila á svæðinu til að auka vægi verkefna.
Meðal verkefna eru rannsóknir og greining, skýrslugerð, kannanir og upplýsingaöflun.
Verkefnastjórar Heklunnar halda utan um ýmiss verkefni Sóknaráætlunar Suðurnesja í samvinnu við stofnanir og sveitarfélög á svæðinu.