Uppbyggingarsjóður Suðurnesja - SSS
#

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja

Prenta

Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og hlutverk hans er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum, auk annarra verkefna sem falla að sóknaráætlun landshlutans.

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir eftir styrkhæfum verkefnum árlega og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Suðurnesja 2015 – 2019 og reglum sjóðsins.

Stjórn Uppbyggingarsjóðs

Guðný Kristjánsdóttir, formaður (RNB), Torfi Már Hreinsson (RNB), Guðmundur Grétar Karlsson (GRI), Birgitta Ramsey Káradóttir (GRI), Annas Jón Sigmundsson (VOG), Elísabet Ásta Eyþórsdóttir(VOG), Úrsúla María Guðjónsdóttir(SUÐ) og Baldur Matthías Þóroddsson (SUÐ).

 Sjá nánar