Aðalfundur SSS
-
Dagsetning
28. september, 2024
-
Tími
Heildags viðburður
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn í Reykjanesbæ þann 28. september n.k. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja.
Rétt til setu á fundinum hafa kjörnir fulltrúar, bæjarstjórar aðildarsveitarfélaga og gestir.