Námskeið í efnisgerð
-
Dagsetning
9. febrúar, 2025
-
Tími
09:00 - 11:00
Markaðsstofa Reykjaness býður upp á námskeið í efnisgerð fyrir fyrirtæki á Reykjanesi.
Námskeiðið verður haldið á staðnum en um fræðsluna sér fyrirtækið Digido. Farið verður yfir efnisgerð, mótun efnis, skilaboða, markhópa og fleira.
Námskeiðið er fyrir alla sem vinna að markaðssetningu fyrirtækja á Reykjanesi og er bæði fyrir þá sem eru stutt á veg komnir og lengra.
Nánar auglýst þegar nær dregur.