Skapandi greinar sem drifkraftur í landsbyggðum
-
Dagsetning
30. maí, 2025
-
Tími
08:00 - 17:00
Skapandi greinar sem drifkraftur í landsbyggðum: Skörun menningar, sköpunarkrafts og frumkvöðlastarfs
Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík föstudaginn 30. maí 2025 um samspil menningar, sköpunar og frumkvöðlastarfs á landsbyggðum í Evrópu.
Sérfræðingar, stefnumótendur og frumkvöðlar skoða í samtali við almenning hvernig menning- og skapandi greinar (CCIs) getur eflt nýsköpun, sjálfbærni og samfélagslega endurnýjun utan þéttbýlis.
Ráðstefnan er skipulögð af Rannsóknasetri skapandi greina á Íslandi í samstarfi við IN SITU (Horizon Europe) og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að kanna framtíð staðbundinnar sköpunar og þróunar á landsbyggðinni.
Viðburðurinn er frír og skráningar fara fram hér: https://www.rssg.is/powerrural