Umsóknir opnar í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja
-
Dagsetning
6. september, 2024
-
Tími
08:00 - 08:00
Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóðu Suðurnesja þann 1. nóvember fyrir verkefni árið 2025.
Umsækjendur eru hvattir til þess að vera tímanlegir í umsóknarskrifum og nýta sér ráðgjöf og stuðning Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja og verkefnastjóra Uppbyggingarsjóðs.