fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Stofnanir

Þróun og markaðssetning áfangastaðarins Reykjanes er samstarfsverkefni sveitarfélaga og fyrirtækja á Suðurnesjum og sinna tvær stofnanir því hlutverki hjá SSS. Þær eru Markaðsstofa Reykjanes og Reykjanes UNESCO Global Geopark.

Markmiðið er að kynna sérstöðu svæðisins sem fengið hefur alþjóðlega viðurkenningu menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna og vinna saman að þróun þess.

Markaðsstofa Reykjaness heyrir undir stjórn SSS en Reykjanes Geopark er sjálfseignarstofnun með sjálfstæða stjórn sem skipuð er hagsmunaaðilum á svæðinu.