Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Frumkvöðlasetur

Eldey frumkvöðlasetur er staðsett í Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs en þar geta frumkvöðlar sótt um aðstöðu.

Eldey gefur frumkvöðlum kost á því að vinna að hugmyndum sínum og þróa þær áfram í raunveruleg viðskiptatækifæri.

Eignarhaldsfélag Suðurnesja gefur frumkvöðlum kost á því að nýta sér aðstöðuna gjaldfrjálst fram að áramótum 2020.

Er frumkvöðlasetur eitthvað fyrir þig?

  • Leiga á skrifstofurými gegn vægu gjaldi og aðgangur að fyrirlestrarsal, kaffistofu, setustofu og fundaaðstöðu
  • Fagleg leiðsögn og stuðningur frá sérfræðingum Heklunnar, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja
  • Skapandi umhverfi og öflugt tengslanet
  • Fræðslufyrirlestrar og upplýsingagjöf um þætti sem skipta máli í frumkvöðlaumhverfinu