740. stjórnarfundur SSS 16. janúar 2019

Árið 2019, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 16. janúar, kl. 15:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Hjálmar Hallgrímsson, Einar Jón Pálsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna.

1. Sóknaráætlun 2018 – átaksverkefni.

a) Úrbætur í menntamálum á Suðurnesjum.

Almenningssamgöngur tryggðar

Vegagerðin mun bera ábyrgð á þjónustunni á Suðurnesjum.

Subscribe to Front page feed
Suðurnesjabær
 
 
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
 
Sveitarfélagið Vogar