Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Fyrir Grindavík

Hér má nálgast allar upplýsingar um jarðhræringar og eldgosavá á Reykjanesi.

Opnuð hefur verið þjónustumiðstöð í Tollhúsinu sem er opin alla daga 10 – 18.

Hér er skráningarblað sem ætlað er þeim sem geta lánað húsnæði til Grindvíkinga og hér geta fyrirtæki í Grindavík skráð þörf sína.

Hér er skráning fyrir aðgang í Grindavík

Nánar

Viltu taka þátt?

Við viljum bóða þér að taka þátt í íbúakönnun Suðurnesja.

Skoðanir allra íbúa skipta miklu máli því horft er til þessarar könnunar þegar unnið er að opinberri stefnumótun en niðurstöðurnar verða greindar eftir landshlutum og byggðarlögum og gefa þannig góða mynd.

Hvað er gott og hvað þarf að bæta?

Taka þátt!

Framlenging!

Í ljósi aðstæðna á Reykjanesskaganum hefur verið ákveðið að framlengja umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð Suðurnesja til 31. desember. Úthlutunarhátið sjóðsins seinkar því og verður í seinnipart janúar eða byrjun febrúar.

Hugur okkar allra er hjá íbúum Grindavíkur og sendum við þeim hlýjar kveðjur.

Nánar

Sveitarfélög

Á svæðinu búa um 30.000 manns og fer þeim sífellt fjölgandi