Drög að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Svæðisskipulagsnefnd Suðurnesja hefur samþykkt að kynna drög að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024 ásamt umhverfisskýrslu í samræmi við 27. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Drögin verða aðgengileg á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (www.sss.is/svaedisskipulag), allra sveitarfélaganna og aðila sem eiga aðild að nefndinni. Jafnframt verða drögin aðgengileg á skrifstofu sambandsins.

Breytingar á skipulagi snúa að:

o Breyttri afmörkun á vatnsverndarsvæði í Reykjanesbæ

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir styrkumsóknum

Uppbyggingarsjóður Suðurnesja opnar fyrir umsóknir föstudaginn 2. nóvember og er umsóknarfrestur til miðnættis 24. nóvember.

Rafræn umsóknargátt
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Sótt er um á rafrænni umsóknargátt island.is en frekari upplýsingar má finna á vef Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Subscribe to Front page feed
Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis
Sveitarfélagið Garður
Grindavíkurbær
Reykjanesbær
Sandgerði
Sveitarfélagið Vogar