Samfélagsþróun
Hér má sjá greiningu á samfélagsþróun á Suðurnesjum en verkefnið er hluti af Velferðarneti Suðurnesja sem er samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Lögreglunnar á Suðurnesjum, Sýslumanni og Vinnumálastofnun.
Greiningin tekur til síðustu 10 ára og snýr að víðtækri íbúagreiningu út frá uppruna, fjölskyldugerð og -stærð, tekjutegundum (launatekjur, fjárhagsaðstoð, bætur frá Tryggingastofnun, atvinnuleysisbætur), menntunarstöðu og búsetutíma á svæðinu.
Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum hefur séð um umsýslu aðgerðaáætlunar ríkisins og fylgt eftirframkvæmd einstakra aðgerða. SSS ber ábyrgð á aðgerðunum sterk framlína í krafti fjölbreytileikans og samfélagsrannsóknum.