Hvernig fjármagna ég hugmyndina mína?
Fjármagn þarf til að hugmynd geti orðið að raunverulegum rekstri. Því betur sem þú hefur skilgreint hugmyndina og getur rökstutt viðskiptagrundvöll hennar, því meiri líkur eru á að þú getir fjármagnað verkefnið með því að fá fjárfesta inn eða tryggt þér aðra fjámögnun.
Ýmsar leiðir eru til að fjármagna rekstur eða viðskiptahugmynd. Algengustu leiðirnar eru bankalán, fjárfestar, hópfjármögnun og fjölskyldulán.