Húsnæði fyrir atvinnurekendur í Grindavík
Komið hefur verið á fót þjónustugátt þar sem atvinnurekendur og forsvarsfólk fyrirtækja með starfsemi í Grindavík geta óskað eftir aðstoð við að finna húsnæði fyrir starfsemi sína.
Vaxtaverkir á Suðurnesjum – hádegiserindi
Sigurður Guðmundsson skipulagsfræðingur frá ATON JL mun segja frá íbúa- og atvinnuþróun á Suðurnesjum og áhrifum hennar á sveitarfélögin í hádegiserindi Heklunnar, atvinnuþróunarfélags Suðurnesja fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 – 13:00.
Langtímahættumat Reykjanesskaga
Bergrún Óladóttir frá Veðurstofu Íslands kynnti langtímahættumat Reykjanesskaga vestan Kleifarvatns á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var þann 14. október 2023.
Eldvirkni og eldgosavá
Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur við Háskóla Íslands fjallaði um eldvirkni og eldgosavá á Reykjanesskaganum á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem haldinn var þann 14. október sl.