Ný íbúakönnun farin í loftið
Ný íbúakönnun landshluta er farin í loftið og eru íbúar á Suðurnesjum sem hafa verið valdir í úrtak hvattir til þess að taka þátt.
Hágæða grænar samgöngur: RVK – KEF
Reykjavíkurborg, Innviðaráðuneytið, Kadeco, Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum standa sameiginlega að opnum fundi um góðar og umhverfisvænar samgöngur milli alþjóðaflugvallarins í Keflavík og höfuðborgarsvæðisins.