Tjarnargata 12, 230 Reykjanesbær
Leitar þú að einhverju sérstöku?
Þú getur byrjað hér
Smelltu á valmynd í leit eða skrifaðu það sem þú leitar að
Fréttir
Hér má finna allar fréttir sem rata inn á vef SSS
Sveitarfélög
Á svæðinu búa um 30.000 manns og fer þeim sífellt fjölgandi
Áhersluverkefni
Líttu á nokkur af þeim áhersluverkefnum sem SSS sinnir hverju sinni
Góðar sögur – hlaðvarp
Góðar, fyndnar, jafnvel sorglegar en umfram allt einlægar sögur af góðu fólki á Reykjanesi. Umsjón er í höndum Dagnýjar Maggýjar og Eyþórs Sæmundssonar. Verkefnið er styrkt af Uppbyggingarsjóði Sóknaráætlunar Suðurnesja og unnið af starfsmönnum Heklunnar, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja og Markaðsstofu Reykjaness. Alla þætti má nálgast á reykjanes.is og facebook.com/godarsogur
Hún flutti til Suðurnesja fyrir fimm árum síðan og tók þar við stöðu skólastjóra Ssand, hún brennur fyrir velferðarmálum og er alveg einstaklega jákvæð. Við ræddum við Hólmfríði um lífið á Suðurnesjum, sakamálasögur, vegahlaup og að sjálfsögðu um pólitíkina.