Sigrún Svafa Ólafsdóttir
Verkefnastjóri fræðslumála
Hafa samband
Sigrún Svafa Ólafsdóttir er verkefnastjóri fræðslumála hjá Reykjanes jarðvangi í samstarfi við GeoCamp Iceland.
Í samstarfi við skóla í jarðvanginum er hennar fókus á útikennslu, náttúruvísind og STEM (Science, technology, engenering and math). Hún fer fyrir innleiðingu UNESCO skóla á Reykjanesi.
Hún er með Cand. Arch. masterspróf í Arkitektúr frá Arkitektaskólanum í Aarhus og diplóma í kennsluréttindumfrá Menntavísindasviði Háskóla Íslands.