Ásdís Júlíusdóttir
Skrifstofustjóri
Ásdís sér til þess að skrifstofan haldi dampi, hún hefur yfirumsjón með skrifstofuhaldi og þá hefur hún líka umsjón með hluta bókhaldsstarfa SSS og tengdra stofnana.
Starfsmenn, stjórn og allt það flotta fólk sem kemur að daglegum störfum SSS
Skrifstofustjóri
Ásdís sér til þess að skrifstofan haldi dampi, hún hefur yfirumsjón með skrifstofuhaldi og þá hefur hún líka umsjón með hluta bókhaldsstarfa SSS og tengdra stofnana.
Framkvæmdastjóri
Berglind er með BSc. í viðskiptafræði, diplómapróf í opinberri stjórnsýslu og MPA próf í opinberri stjórnsýslu. Hún er framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Verkefnastjóri
Dagný hefur umsjón með markaðs- og kynningarmálum og veitir ráðgjöf til frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Dagný hefur MA gráðu í Hagnýtri menningarmiðlun.
Verkefnastjóri
Daníel er jarðfræðingur og hefur lokið prófi í sjálfbærum orkuvísindum frá Háskólanum í Reykjavík. Samspil náttúru og manna er honum hugleikin hvað varðar nýtingu auðlinda.
Verkefnastjóri
Eyþór er verkefnastjóri miðlunar og markaðssetningar hjá Markaðsstofu Reykjaness. Eyþór er uppalinn Njarðvíkingur með B.A. próf í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri.
Ritari
Hrafnhildur tekur á móti gestum SSS hvort sem það er á skrifstofunni okkar eða í síma og er þessi bráðnauðsynlega kona því límið sem heldur þessu öllu saman.
Verkefnastjóri markaðsmála
Liam býr í Vogum á Vatnsleysuströnd. Hann er upphaflega frá Worcester á Englandi, en hefur búið á Íslandi síðan 2016.
Verkefnastjóri
Logi Gunnarsson er verkefnastjóri Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja og sinnir ráðgjöf. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og hefur reynslu af störfum í verkefnastjórnun.
Verkefnastjóri fræðslumála
Sigrún Svafa Ólafsdóttir er verkefnastjóri fræðslumála hjá Reykjanes jarðvangi í samstarfi við GeoCamp Iceland.
Verkefnastjóri
Snjólaug er verkefnastjóri fjármála og reksturs og framkvæmdastjóri Eignarhaldsfélags Suðurnesja. Hún er Njarðvíkingur og búsett í Innri Njarðvík. Snjólaug er með BSc. í viðskiptafræði, MBA gráðu í stjórnun og er löggiltur fasteigna- og skipasali.
Verkefnastjóri
Þuríður er fædd og uppalin í Öræfasveit umvafin sauðfé og ferðamönnum. Þuríður hefur diplóma í markaðssamskiptum og almannatengslum frá Háskólanum í Reykjavík og MBA í stjórnun.