Helena Hauksdóttir Jacobsen
Bókari
Hafa samband
Helena er bókarinn okkar, með tölurnar á hreinu og brosið á vör! Hún er viðskiptafræðingur sem töfrar fram skipulag úr óreiðunni með sama léttleika og þegar hún töfrar fram ljúffengan rétt í eldhúsinu heima.
Helena býr á Ásbrú og getur næstum því rennt sér á skautum í vinnuna, svo stutt er á milli heimilis og skrifstofu. Þegar hún er ekki að halda utan um bókhald eða hrista saman ljúffengar máltíðir, finnurðu hana sennilega í félagsskap loðinna vina, enda mikill dýravinur með stórt hjarta fyrir öllum ferfætlingum.