fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Logi Gunnarsson

Verkefnastjóri

Hafa samband

Logi Gunnarsson er verkefnastjóri Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja og sinnir ráðgjöf. Hann er viðskiptafræðingur að mennt og hefur reynslu af störfum í verkefnastjórnun. Hann starfaði sem slíkur hjá viðskiptadeild Isavia áður en hann kom til starfa hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum, en starfsferill hans hófst í vinnuskólanum í Njarðvík þegar hann var 14 ára gamall.

Logi hefur verið einn af betri körfuboltamönnum landsins og spilar með Njarðvík. Hann spilaði erlendis sem atvinnumaður í yfir áratug, í Þýsklandi, Frakklandi, Spáni, Finnlandi og í Svíþjóð. Hann lék með íslenska landsliðinu í 18 ár.

Logi er með boltann þegar kemur að verkefnum sem tengjast Sóknaráætlun Suðurnesja og verkefnum um uppbyggingu svæðisins.

Færri vita að Logi er einn af þeim fáum leikmönnum í íslenskum íþróttum sem hefur spilað í efstu deild í fjórum áratugum en hann spilaði sitt fyrsta tímabil með meistaraflokki Njarðvíkur 1997.