fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Reykjanesviti

Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2025

Tækniþróunarsjóður úthlutaði á dögunum styrkjum til nýrra verkefna 1.333 milljónir króna, þar af 730 milljónir króna á fyrra ári verkefna.

Alls bárust 376 umsóknir og er árangurshlutfall styrktra verkefna sem hlutfall af innsendum umsóknum 14%. Haft verður samband við

Næsti umsóknarfrestur verður 15. febrúar, 2026.

Á seinni árshelmingi 2025 bárust 98 umsóknir í styrktarflokk Fræ/Þróunarfræ og var árangurshlutfall styrktra verkefna sem hlutfall af innsendum umsóknum 21%. Alltaf er opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ og tilkynnt verður síðar hvenær umsóknir verða næst teknar saman og sendar í mat hjá fagráði.

Samantektarskýrsla Tækniþróunarsjóðs yfir haustúthlutun árið 2025 verður aðgengileg undir útgáfa og kynning.

Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að styðja við rannsóknir og þróunarstarf sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi en hann er opinn fyrir nýsköpunarverkefnum úr öllum atvinnugreinum. Sjóðurinn er samkeppnissjóður sem býður upp á fjölmarga styrktarflokka fyrir verkefni á mismunandi stigi þróunar. Sjóðurinn heyrir undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra.

Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni*:

SjóðurUmsækjandiTitill
SprotiAlga ehf.SeaBid – framtíðin í sölu sjávarafurða
SprotiArcova ehf.Heilsueflandi Heilaörvun
SprotiBLUEYES EHFBlóðþurrð í augum
SprotiBancony ehf.Gervigreindarvörur fyrir stafræna bankaþjónustu
SprotiCROW OUTDOORS EHF.CROW OUTDOORS – Einfaldari, hagkvæmari og grænni útivist með flatpökkun
SprotiEcoAnodesUmhverfisvæn rafskaut fyrir kísil- og áliðnað
SprotiGenePrintGenePrint: Þróun snjallsímaforrits fyrir greiningu sjaldgæfra erfðasjúkdóma
SprotiK01 ehf.Ferlahermir K01
SprotiMass GamesSpace Hauler
SprotiNorðurdalur ehf.GAGNVARMI: Vatnskæling gagnavera með upphitun eldisvökva
SprotiOgmaLeo: Gervigreindardrifið Námsforrit Fyrir Börn Með Málþroskaröskun
SprotiOptiDesignOptiDesign
SprotiPretty Potato GamesWake World
SprotiRevol ehf.Kennitalan – Einfaldar kaup, sölu og stofnun fyrirtækja
SprotiRobotix ehf.Sjálfvirk viðgerðalína fyrir skautgaffla
SprotiSEA THRU ehf.Sea Thru – Rekjanleiki á virðiskeðju íslenskra sjávarafurð
SprotiSignal heibrigðislausnir ehf.Frumsmíð stafræns lyfjabakka
SprotiSköpunargleði ehf.Innovation Train – Greiningar- og nýsköpunarhugbúnaður
SprotiStreymi ehf.Streymi—Hagkvæmari og hraðvirkari straumflæðigreiningar með gervigreind
SprotiSæcare ehf.Sæcare
SprotiTech-Center ehf.Þróun nýrrar ræktunartækni fyrir örþörunga: “Bio-Qb”
SprotiTeknaStafræn hleðslustýring
SprotiTerramarHagkvæm afloftun fyrir landeldi
SprotiThe Orchid slf.Farandleikarinn
SprotiVarmaMAXVarmaMAX
SprotiVit – Heilbrigðismáltækni ehf.Vit – Heilbrigðismáltækni
Vöxtur1984 ehf.1984 Skýjaþjónusta
Vöxtur3Z ehf.Kalsíumgangaloki sem meðferð við ADHD
VöxturAlda Solutions ehf.Alda Inclusive AI: Þróun inngildandi gervigreindar
VöxturArcanaBio ehf.ArcanaLight: Ný tækni til að greina lífmerki í aðgengilegri lífsýnum með hjálp UV-litrófsgreiningar og gervigreindar
VöxturDTE ehf.Efnagreiningarbúnaður fyrir fljótandi ál í ofnum
VöxturGenki Instruments ehf.LAKI, nýstárlegur hljóðgervill og þróunarumhverfi
VöxturHananja ehfNeyðarlyf við malaríu í börnum
VöxturHefring ehf.IMAS EcoSpeed orkustjórnunarkerfið: skilvirkari eldsneytisnotkun fyrir strandhafsflota
VöxturMarbot ehf.Sjálfflot fyrir sökkvanlegar skelræktarlínur
VöxturMekkino ehf.Snjall hnéþjálfi
VöxturNjörður Holding ehf.Skölun á framleiðsluferli fyrir magnesíum útfellingu frá sjávarvatni
VöxturResea Energy ehf.Íslenskt Sjávargull
VöxturSjávarlíftæknisetrið BioPol ehf.Fjólublá
VöxturVidentifier Technologies ehf.Öflugur vektor-gagnagrunnur fyrir gervigreind
VöxturVíkonnekt ehf.Treyst.ai
MarkaðsþróunCareflux ehf.Merkúr: Markaðsþróun í Danmörku
MarkaðsþróunEveren ehf.Erlend markaðssetning Everen
MarkaðsþróunFlow ehf.Flow – Hugleiðsla nútímans í Norður Ameriku
MarkaðsþróunFléttan Earth Observation ehf.Fléttan kannar Kanada
MarkaðsþróunKeeps ehf.Keeps CMS – Markaðsþróun á Norðurlöndunum
MarkaðsþróunShowdeck ehf.Showdeck – markaðsinnviðir
MarkaðssóknEvolytes ehf.Markaðssókn Evolytes í Brasilíu og Chile
MarkaðssóknHEIMA Software ehf.Markaðssókn Heima í Hollandi
MarkaðssóknLOVE Synthesizers ehf.First LOVE Composer Synthesizer markaðssókn
MarkaðssóknSowilo ehf.Markaðssetning Catecut í Singapore

Fræ

VerkefnisstjóriHeiti verkefnis
Ágúst Bjarki ÁgústssonRannsókn á notkun gervigreindar til þess að leysa akstursleiðaverkefni og bæta umferðarflæði í borgum.
Ástráður SigurðssonÞróun á XOS fæðubótarefni úr íslenskri söl
Friðþjófur ÞorsteinssonEncore
Gissur Máni ÍsleifssonNákvæm Frammistöðu Greind
Helgi Már ÞórðarsonFasteignafélagið – Stafræn meðfjárfestingarlausn fyrir húsnæðismarkaðinn
Hermann ÓmarssonSjálfbært tannkrem úr íslenskri náttúru og hliðarstraumum
Hilmar Þór PéturssonRauntíma Örplast-Greinir
Hlini Melsteð JóngeirssonFullvalda skýjaþjónusta fyrir íslenska markaðinn
Jessica Marie HooperEBONRADE, tölvuleikir sem hugbúnaðar pallur
Jónas Ingi RagnarssonModulina – Einingar fyrir landbúnaðardróna (Hagkvæmniathugun)
Júlia Cristie KesslerAnahí heilunarkrem
Kristján Óttar RögnvaldssonHagkvæmni flugáætlana
Mirabela-Cristina HarjaEmotico Planet App
Samuel Thornton ReesRóbotík Reykjavíkur
Sigurður Halldór Árnason66° North Hemp: Hampyrki, -prótein, -olía og -mjólkurvörur við 66° norður
Sigurður Teitur TannasonSNAM.IS
Tatiana ShirokovaDynamo: Dýnamísk tilboðsvél fyrir flugfélög
Thelma Dögg GrétarsdóttirCalarmis
Vilhelm Yngvi KristinssonGangvirkur umferðarhermir í þrívídd
Yuang YangBalanced Basket – snjallari matvöruáætlanagerð fyrir dýrtíðarlönd
Örvar Hafsteinn KárasonHugbúnaður sem upprunavottar forritunarverkefnislausnir nemanda

*Listinn er birtur með fyrirvara um villur